
Anima er félag sálfræðinema í HÍ og stendur fyrir ýmsum viðburðum á borð við vísindaferðir, óvissuferð, Persónuleikana og fleira.
Félagið var stofnað árið 1982.
Meðlimir Animu fá kort sem veitir þeim ýmsa frábæra afslætti sem nýtast námsmönnum.
Stjórn Animu 2022-2023
- Forseti: María Agnesardóttir
- Varaforseti: Sigurbjörg Ósk Klörudóttir
- Gjaldkeri: Ísak Jónsson
- Skemmtanastjóri: Silja Rós Viðardsóttir
- Vefstjóri: Arnar Logi Oddsson
- Ritstjóri Sálu: Laufey Ósk Jóns
- Forseti myndbandaráðs: Víðir Gunnarsson
- Hagsmunarfulltrúi: Ragnhildur Katla Jónsdóttir
- Meðstjórn:
Nefndir Anima 2022-2023
- Skemmtinefnd:
- Ritnefnd Sálu:
- Myndbandsnefnd:
Afslættir sem Animukortið veitir:
- Gullsmiðurinn Mjódd - 10% af skarti og úrum
- Wok On - 10% með nemaskírteini
- Jömm - 20% afsláttur
- Atlantsolía - 8 kr,- með dælulykli - félagsmenn Animu geta sótt um lykil eða uppfært þann sem þau eru með. https://www.atlantsolia.is/atlantsolia/hopar/namsmenn/
- Huppuís - 10% afsláttur
- Lemon - 15% afsláttur gegn framvísun skólaskírteinis
- Polesport - 15% afsláttur af byrjendanámskeiðum (pole og loftfimleika) og 10% afsláttur af öllum fötum
- Matarkjallarinn - 15% afsláttur af mat ( á sunnudag-fimmtudag, max 4 manneskjur)
- Kormákur og Skjöldur - 5% afsláttur
- Keiluhöllin Shake & Pizza - 10% afsláttur af mat, keilu og óáfengjum drykkjum gegn framvísun skólaskírteinis
- Minigarðurinn
- Forlagið 5% aukaafsláttr á Fiskislóð (þar er 15% afsl fyrir )
- Fiskfélagið - 25% afslátt í hádeginu sem er opið alla virka daga frá 11:30 til 14:30
- Losti - 15% afslattur gegn framvísun nemaskírteinis
- Augað - 15% afsláttur
- Flyover Iceland - 15% afsláttur
- Brauð og Co - 15% afsláttur
- Hraðlestrarskólinn - kóðar: skrifa Anima í athugasemd 10% afsláttur inn á almennt helgarnámskeið - www.h.is/helgi - eða 6 vikna fjarnámskeið - www.h.is/6v.
- Fredriksen - Víking bjórar, hvítt og rautt á 1000 kr,-
- Hraðlestin - 15% afsláttur af einum aðalrétti hvort sem er af hádegis- eða kvöldmatseðli gegn framvísun skírteinis. Gildir ekki af tilboðum né drykkjum.
- Miami - Gull og Tuborg á 600kr og hvítt og rautt á 990 kr,- milli 15 og 21
- Gull og Silfur - 12 % afslátt af vörum í verslun okkar að Laugavegi 52
- Hrím - 10% afsláttur
- Verzlanahöllin - 3 vikur á verði tveggja (3 vikur á 11k í stað 18k) - kóði: ANIMA21
- Dominos - 20% af sóttum pizzum af matseðli (virkar ekki á tilboð)
- Bruggstofan & Honkítonk BBQ - 15% afsláttur af reikningi
- KEX - 20% afsláttur af öllum drykkjum nema Flatus