26. Nóv

Skíðaferð Animu!

Birt þann 26. Nóv. 2021 - Arnar Logi Oddsson

Sælt veriði kæru animulingar! Frá 1. til 3.Aprílverður haldin hin árlega SKÍÐAFERÐ ANIMU til parís norðursins, AKUREYRAR! Þessi skráning er fyrst og fremst til að meta fjölda sæta fyrir rútu og gistipláss.

Passinn kostar 17.500kr! Innifalið er rúta (fram og til baka), gisting, pítsur og vísó!

Pláss er fyrir 60 manns fyrir skráningu. Animulingar fá forgang og fer það eftir sætisplássum ef áhugi er fyrir því að taka plúsa! Skjal er fyrir auka gesti inni á facebooksíðu ANIMU!